Sáðalmanak Náttúrunnar
Sáðalmanak Náttúrunnar er sett þannig fram að þú sérð á tímalínu hvaða tímabil hentar best til að sá til eða gróðursetja hina sex flokka; ávexti, blóm, blöð, rót, tré og ýmislegt. Einnig hvenær óhagstætt er að sá eða gróðursetja. Þú getur valið um að sjá einn dag, viku eða mánuð í senn. Með smelli á reitina sérð þú nákvæmar tímasetningar, þ.e. frá klukkan hvað og til klukkan hvað tímabilið stendur.
Tákn fyrir Sáðalmanak Náttúrunnar: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.
Birt:
1. mars 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sáðalmanak Náttúrunnar“, Náttúran.is: 1. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/23/sadalmanak-natturunnar/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 23. mars 2014
breytt: 9. maí 2014