Lífræna kort Náttúrunnar
Lífræna kort Náttúrunnar gefur heilstætt yfirlit yfir lífrænt á Íslandi í dag. Þú finnur framleiðendurna sem hafa lífræna vottun og fyrirtækin sem leggja höfuðárherslu á að bjóða upp á lífrænt vottaðar afurðir.
Lífræna kortið er til þess gert að hvetja neytendur til að velja lífrænt þegar þess er kostur.
Tákn fyrir Lífræna kort Náttúrunnar: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.
Birt:
2. mars 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Lífræna kort Náttúrunnar“, Náttúran.is: 2. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/23/lifraena-kort-natturunnar/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 23. mars 2014
breytt: 9. maí 2014