Grænvarp Náttúrunnar
Grænvarpið er mynd- og hljóðvarp Náttúran.is. Grænvarpið flytur vandaðar umfjallanir um samfélags-, ferða- og umhverfismál líðandi stundar, bæði efni úr eigin framleiðslu og aðsent efni.
Sérstök áherslu er lögð á viðtöl við fólk sem er að gera spennandi og uppbyggilega hluti í samfélaginu.
Í þættinum „Með náttúrunni“ í Grænvarpinuer lögð sérstök áherslu á persónuleg viðtöl við fólkið sem stendur í eldlínu náttúruverndarbaráttunnar hér á landi.
Birt:
10. mars 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Grænvarp Náttúrunnar“, Náttúran.is: 10. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/23/graenvarp-natturunnar/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 23. mars 2014
breytt: 14. október 2014