Alþjóðlegur dagur vatnsins 2014
Í dag standa Sameinuðu þjóðirnar fyrir alþjóðlegum degi vatnsins en vatn er ein mikilvægast auðlind veraldar. Án vatns er hvorki hægt að rækta jurtir né brynna skepnum. Án vatns er ekkert líf. í ár er dagurinn kenndru við vatn og orku.
Stór hluti íbúa Jarðar líða vatnskort á hverjum degi. Við íslendingar erum svo heppnir að þekkja ekki vatnsskort af eigin raun en þeim mun mikilvægara er að við gerum okkur grein fyrir þeirri auðlegð sem býr í vatnsgnægtinni hér á landi og lærum að vernda vatnsbólin og sjá svo um að þau spillist ekki.
Sjá vatnsbólin á Íslandi hér á Græna kortinu.
Sjá stöðuvötn hér á Græna kortinu.
Á unwater.org er að finna ótal upplýsingar um daginn í máli og myndum.
Ljósmynd: Við Mývatn, mynd frá Landvernd.
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Alþjóðlegur dagur vatnsins 2014“, Náttúran.is: 22. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/22/althjodlegur-dagur-vatnsins-2014/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.