Sjálfbærni sem sóknarfæri?
Ferðamálastofa stendur fyrir málþingi um ávinning, hindranir og tækifæri í sjálfbærri ferðaþjónustu á Hótel Reykjavík Natura þ. 27. mars nk. kl: 12:30-17:00.
Dagskrá:
12:30 Skráning og afhending gagna.
13:00 Setning. Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri.
13:10 Ávarp. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála.
13:20 Sustainability – long term engagement at national, local and tour operator level. Ingunn Sörnes, verkefnisstjóri „Sustainable Tourism 2015“ hjá Innovation Norway.
13:55 Borgarfjörður eystri – Sjálfbært og seiðandi samfélag. - Arngrímur Viðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Elf Tours.
14:15 Má gera hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er? - Ásbjörn Björgvinsson, formaður Ferðamálasamtaka Íslands.
14:35 Kaffihlé
14:50 Staðbundin efnahagsleg áhrif ferðaþjónustu. - Vífill Karlsson, hagfræðingur.
15:10 Wildlife Tourism – the ultimate in sustainability. -Sally Dowden, eigandi Speyside Wildlife í Skotlandi.
15:45 Vottaðir Vestfirðir- Skref til framtíðar. - Lína Björg Tryggvadóttir, verkefnastjóri hjá Fjórðungssambandi Vestfjarða.
16:05 Why sustainability? The benefits of sustainable policy marketing at hostels world wide. - Brianda López, Sustainable Development Coordinator of Hostelling International.
16:30 Samantekt. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá UMÍS ehf.
16:45 Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu afhent.
17:00 Léttar veitingar
Fundarstjóri er Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar.
Smellið hér fyrir skráningu (Skráning er til og með 25. mars).
Ljósmynd: Göngufólk á Heklu. Ljósmyndari: Árni Tryggvason.
-
Sjálfbærni sem sóknarfæri?
- Staðsetning
- Hótel Natura - Nauthólsvegur 52
- Hefst
- Fimmtudagur 27. mars 2014 12:30
- Lýkur
- Fimmtudagur 27. mars 2014 17:00
Tengdir viðburðir
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sjálfbærni sem sóknarfæri? “, Náttúran.is: 20. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/20/sjalfbaerni-sem-soknarfaeri/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 21. mars 2014