Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

Þýðandi og umhverfisfræðingur.
Doktorsnemi í þýðingafræði við Háskóla Íslands.
Þýðandi og greinahöfundur hjá Náttúran til 2014.

Nám

2014-dato Doktorsnám í þýðingafræði við Háskóla Íslands
2005–2011 M.A. í þýðingafræði við Háskóla Íslands
1995-1996 M.Sc. with distinction í umhverfisvísindum við Chalmers Tekniska Högskola
1991-1995 B.Sc. í jarðfræði við Háskóla Íslands
1986-1991 B.A. í rússnesku við Háskóla Íslands

Helstu störf

2008-2014 Þýðingar, prófarkalestur og greinaskrif.
2012 Rek lítið þýðingafyrirtæki með námi sem kallast Brandugla slf. Fyrirtækið þýðir og prófarkales fyrir Transperfect translations í New York, og starfar einnig fyrir SDL sem er þýðingafyrirtæki Microsoft og stærsta þýðingafyrirtæki heims.
2005-2007 Deildarsérfræðingur hjá RANNÍS. Sá um styrkveitingar á sviði náttúru- og raunvísinda.
2004-2005 Verkefnastjóri hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar.
Starfaði 8 ár sem ráðgjafi í umhverfis- og mengunarmálum hjá Eflu verkfræðistofu og vann þar mjög fjölbreytt verkefni fyrir ríki, sveitarfélög og fyrirtæki.

Kennsla

2008-2011 Stundakennari í Landgræðsluskóla Sameinuðu Þjóðanna á Íslandi.
Hef kennt rússneskumælandi nýbúum íslensku og einnig kennt náttúrufræði í Fjölbrautaskóla Suðurlands í afleysingum.

Ljósmynd: Ingibjörg Elsa með son sinn Sigurð Reyni. Ljósmyndari: Valgeir Bjarnason.

Birt:
31. desember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Ingibjörg Elsa Björnsdóttir – Curriculum Vitae / Ferilskrá“, Náttúran.is: 31. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/10/ingibjorg-elsa-bjornsdottir-curriculum-vitae-feril/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 10. mars 2014
breytt: 23. mars 2016

Skilaboð: