Alþjóðlegi baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur í dag undir kjörorðinu „Inspiring Change“. Víða um heim fagna konur deginum og minna á mikilvægi jafnréttis kynjanna og stöðu kvenna í hinum ýmsu menningarheimum. Sjá nánar um hátíðahöld dagsins um víða veröld á Internationalwomensday.org.

Baráttufundur verður haldinn í Iðnó í dag kl. 14:00.

Fram koma:

  • Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir
  • Johanna Van Schalkwyk
  • Ása Hauksdóttir
  • Reykjavíkurdætur
  • Danute Sakalauskiene
  • Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
  • Lea María Meamrquis

Sjá nánar hér.

Fundarstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir.

Grafík: Kona með barni, Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.

Birt:
8. mars 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Áfram stelpur!“, Náttúran.is: 8. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/08/afram-stelpur/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 8. mars 2015

Skilaboð: