Færeyjar eru bestu eyjarnar fyrir ferðamenn að heimsækja, samkvæmt úttekt bandaríska ferðatímaritsins National Geographic Traveler. Ísland deilir fimmta sæti á listanum með Mackinac-eyju í Michigan í Bandaríkjunum og Kangaroo-eyju í Ástralíu.

Um Ísland er sagt að álver og virkjanir séu ókostir við Ísland. Orðrétt segir m.a.; Dramatic landscapes, unique culture, and high environmental awareness, but “new smelters and hydro-electric projects may affect attractiveness.”

Sjá allan listann hér.

Ljósmynd: Pípur á Skarðsmýrarfjalli, Árni Tryggvason.

Birt:
March 7, 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Álver og virkjanir ókostir við Ísland“, Náttúran.is: March 7, 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/07/alver-og-virkjanir-okostir-vid-island/ [Skoðað:June 16, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: