Náttúran.is verður með kynningarbás á Mataramarkaði Búrsins í Hörpu helgina 1.-2. mars þar sem fjölmargir framleiðendur munu kynna og selja framleiðslu sína beint.

Kíkið við hjá okkur frá kl. 11:00 - 17:00 á laugardag eða sunnudag, fáið kynningu á nýja vefnum og takið með ykkur Grænt kort af Íslandi og höfuðborgarsvæðinu í prentútgáfu.

Hlökkum til að sjá ykkur í Hörpu!

Birt:
Feb. 28, 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Náttúran.is verður á Matarmarkaðinum í Hörpu“, Náttúran.is: Feb. 28, 2014 URL: http://nature.is/d/2014/02/28/natturan-verdur-matarmarkadinum-i-horpu/ [Skoðað:June 23, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: