Kathrin Schymura

Þroskaþjálfi.
Þýðandi hjá Náttúran.is. 

Studium

2007- 2010 Þroskaþjálfanám ásamt vinnuþjálfun á heimili fyrir fólk með líkamlega fötlun. 
2006 Stúdentspróf.

 

Helstu störf

2013-dato Sjálfboðavinna fyrir umhverfisvefinn Náttúran.is (þýðingar efnis á þýsku)
2013 Sjálfboðavinna á lífrænt vottuðu býli á Íslandi.
Vinna sem aðstoðarkona fatlaðra á Íslandi.
2009-2013 Stofandi verkefnis um græna vinnuþjálfun fyrir fólk með andlega fötlun. Þar vinnur vistfólk m.a. við almenn bústörf á sveitabæ, á vetrum við skógarhögg og á sumrin er þjónusta í boði fyrir fyrirtæki og opinberan garða í nágrenni. Auk þess stofnaði Kathrin býflugnabú og matjurtargarð þar sem vistmenn læra að sinna býflugunum og rækta matjurtir.
Vinna fyrir Samtök um samfélagslegan búskap í Norður-Bæjaralandi (Netzwerk Soziale Landwirtschaft Nordbayern) m.a. við hönnun bækilnga, veggspjalda og annars kynningarefnis. 
2006-2007 Samfélagsvinna í sjálfboðavinnu við leikskóla fyrir fötlluð börn.

Ljósmynd: Kathrin Schymura í garði sínum á Akranesi. Ljósmyndari: Jóhann Ólafur Benjamínsson.

Birt:
8. febrúar 2014
Höfundur:
Kathrin Schymura
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Kathrin Schymura „Kathrin Schymura – Curriculum Vitae / Ferilskrá“, Náttúran.is: 8. febrúar 2014 URL: http://nature.is/d/2014/02/10/kathrin-schymura-curriculum-vitae-ferilskra/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 10. febrúar 2014
breytt: 23. mars 2016

Skilaboð: