Landvernd boðar til aðalfundar í Nauthóli þ. 13. apríl frá kl. 13:00 - 16:00.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

12:40 Húsið opnað, skráning

13:00 Setning aðalfundar og kjör fundarstjóra og fundarritara

13:10 Aðalfundarstörf

  • Kjör í nefndir fundarins
  • Skýrsla stjórnar
  • Ársreikningur 2012
  • Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Lagabreytingar
  • Ákvörðun félagsgjalds

14:10 Af starfsemi Landverndar

  • Umsagnir og kærur
  • Skólar á grænni grein – Grænfánaverkefnið
  • Bláfánaverkefnið
  • Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum og ferðir Landverndar og Ferðafélags Íslands Rekstrarhorfur og ný verkefni

14:40 Kaffi

15:00 Bjarnarflagsvirkjun og lífríki Mývatns - Árni Einarsson, forstöðumaður Rannsóknastöðvarinnar við Mývatn Arngrímur Geirsson, bóndi, sprengjumaður og fyrrv. kennari í Mývatnssveit

15:40 Afgreiðsla ályktana 15:50 Önnur mál

16:00 Fundarslit

Birt:
13. apríl 2013
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson „Aðalfundur Landverndar 2013“, Náttúran.is: 13. apríl 2013 URL: http://nature.is/d/2013/04/06/adalfundur-landverndar-2013/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 6. apríl 2013
breytt: 13. apríl 2013

Skilaboð: