Blátunna er í boði í sveitarfélaginu Ölfusi, Árborg, Bláskógarbyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi, í Rangárþingi eystra, Rangárþingi ytra, Ásahreppi, Reykjavíkurborg, Kópavogsbæ og Mosfellsbæ. Í Blátunnuna má setja öll dagblöð, tímarit, fernur, bylgjupappa, markpóst og annan prentpappír.

Upplýsingar úr Endurvinnslukorts smáforriti (appi) Náttúrunnar fyrir iPhone og iPad, nú aðgengilegt ókeypis í AppStore.

Grafík: Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
14. janúar 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Blátunna“, Náttúran.is: 14. janúar 2013 URL: http://nature.is/d/2013/01/14/blatunna/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: