Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vísindalegar rannsóknir.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Rannsóknarsetur háskóla, stofnana sem og einkaaðila sem vinna að rannsóknum á sviði umhverfis og náttúru.

Sjá nánar um vísindalegar rannsóknir hér á Græna kortinu undir flokknum „Vísindalegar rannsóknir".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Vísindalegar rannsóknir“.

Birt:
30. júní 2013
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Vísindalegar rannsóknir“, Náttúran.is: 30. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2011/05/30/visindalegar-rannsoknir/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 30. maí 2011
breytt: 30. júní 2013

Skilaboð: