Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um hvar hægt er að heimsækja sveitabæi og skoða húsdýr.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Sveitabæir þar sem hægt er að heimsækja og skoða húsdýr eins og hænur, hesta, kýr og fleiri dýr, og öll umhirða dýranna er til fyrirmyndar.

Sjá nánar um hvar hægt er að heimsækja sveitabæi og skoða húsdýr hér á Græna kortinu undir flokknum „Húsdýr í sveit".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Húsdýr í sveit“.

Birt:
23. mars 2013
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Húsdýr í sveit“, Náttúran.is: 23. mars 2013 URL: http://nature.is/d/2011/06/16/husdyr-i-sveit/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. júní 2011
breytt: 23. mars 2013

Skilaboð: