Náttúran óskar öllum stelpum stórum og smáum til hamingju með daginn en dagurinn er helgaður kvenréttindabaráttu hér á landi. 19. júní í ár eru liðin 93 ár frá því að konur öðluðust kosningarétt og kjörgengi á við karla.

Baráttunni er þó að sjálfsögðu ekki lokið og raunar er ansi langt i land, ekki aðeins á launasviðinu heldur kannski sérstaklega inni á heimilunum. Við hvetjum alla karla til að setja sig í spor kvenna og vinna að jafnrétti með okkur.

Mynd: Kona, Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Birt:
19. júní 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Til hamingju með daginn“, Náttúran.is: 19. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2010/06/17/til-hamingju-med-daginn/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. júní 2010
breytt: 19. júní 2013

Skilaboð: