Þörf okkar fyrir táknmyndir jólanna kemur hvað skýrast í ljós við val á formum fyrir smákökur.

Við notum, hringi, stjörnur, hjörtu, engla.  Á kökurnar má líta eins og oblátur.

Ljósmynd: Piparkökubakstur, Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
Nov. 24, 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jólasmákökur“, Náttúran.is: Nov. 24, 2013 URL: http://nature.is/d/2007/04/12/smkkur/ [Skoðað:June 23, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: April 12, 2007
breytt: Jan. 1, 2013

Messages: