Þeir bera fræ barrtrjánna. Könglarnir sem tréð gefur af sér eru nauðsynlegir fyrir áframhaldandi tilveru stofnsins. Þannig hefur köngullinn án efa ratað inn í undirmeðvitund okkar sem eitt af hinum nauðsynlegu frjósemistáknum jólanna.

Grafík: Könglar, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
4. desember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Könglar - tákn jólanna“, Náttúran.is: 4. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2007/04/12/knglar/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. apríl 2007
breytt: 6. desember 2014

Skilaboð: