Hjartað er tákn ástar og kærleika og vekur samstundis hlýjar tilfinningar með okkur. Það má segja að hjartað sé það tákn sem nýtur hve mestra vinsælda í nútímanum en sögulega séð er hjartaformið fremur nýtt af nálinni. Kærleikurinn kemst vel til skila í þessu samstæða mjúka formi og á því vel við jólin.

Grafík: Hjarta, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
5. desember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hjarta - tákn jólanna“, Náttúran.is: 5. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2007/04/12/hjarta/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. apríl 2007
breytt: 6. desember 2014

Skilaboð: