Hringur er hið fullkomna form, án upphafs eða endis, tákn Guðs og eilfíðar. Hin þrívíða kúla er bæði upphafspunkturinn og alheimurinn. Glansandi kúlur endurspegla umhverfið og virka því á dularfullan hátt á okkur og minna á stórkostleikann sem umlykur okkur og sem við erum hluti af. Jólakúlan er því eitt mikilvægasta jólatáknað í hugum okkar.

Grafík: Jólakúla, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
7. desember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jólakúla - tákn jólanna“, Náttúran.is: 7. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2007/04/12/kla/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. apríl 2007
breytt: 6. desember 2014

Skilaboð: