Græni liturinn er andstæðulitur rauða litsins. Þeir mynda sterka heild saman en eyðileggjast við samruna. Allt frá frumkristni hefur græni liturinn verið tákn æskublóma og frjósemi Jarðarinnar og hann minnir okkur á lífið sjálft. Rauður og grænn saman endurspegla andstæðurnar í náttúrunni.

Grafík: Grænn litur, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
9. desember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Grænn litur - tákn jólanna“, Náttúran.is: 9. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2007/04/12/grnn-litur/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. apríl 2007
breytt: 6. desember 2014

Skilaboð: