Jólasokkur - tákn jólanna
Jólasokkurinn- eða skórinn gegnir því hlutverki að taka við gjöfum jólasveinsins. Gjöf í skóinn er einskonar ósk um fararheill um lífsins veg. Vestan hafs er sokkur hengdur á arininn á jólanótt, en í Evrópu setja börnin skóinn sinn út í glugga, en aðeins eina nótt, aðfaranótt 6. desembers, á messu heilags Nikulásar. Á Íslandi byrja börnin að setja skóinn sinn út í glugga þrettán dögum fyrir jól þar sem íslensku jólasveinarnir eru þrettán.
Grafík: Jólasokkur og jólaskór, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.
Birt:
10. desember 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jólasokkur - tákn jólanna“, Náttúran.is: 10. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2007/04/12/jlasokkur/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. apríl 2007
breytt: 6. desember 2014