Kort og gjafapappír
Kort sem ekki eru með aðskotahlutum s.s. málmfilmum eða gerviefnum má setja í venjulega pappírsendurvinnslu en kort með aðskotahlutum eru ekki endurvinnanleg. Það sama gildir um gjafapappír. Jólapappír er oft með mikið af málmum og er því óendurvinnanlegur. Flestan jólapappír má setja í pappírsgáma. Sterk rauður jólapappír (meirihlutinn rauður) og mikið gylltur pappír er óvelkominn í pappírsgáminn og fer þá í almennt sorp. Annar jólapappír má fara í bláu grenndargámana á höfuðborgarsvæðinu eða skila í pappírsgáma á endurvinnslustöðvum.
Grafík: Guðrún A. Tryggvadóttir.
Birt:
14. desember 2013
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kort og gjafapappír“, Náttúran.is: 14. desember 2013 URL: http://nature.is/d/2012/12/25/kort-og-gjafapappir/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 25. desember 2012
breytt: 14. desember 2013