Jólaseríur
Jólaseríur eru óendurvinnanlegar en rafvirkjar geta vafalaust gert við vandaðari gerðir, svari það kostnaði. Oftast þarf aðeins að skipta út perum sem getur þó verið svo tímafrekt að einfaldara þykir að kaupa nýja. Jafnvel þó að LED ljósaseríur séu töluvert dýrari en hefðbundnar seríur þá endast þær margfalt lengur, spara orku og eru því mun ódýrari og umhverfisvænni kostur þegar upp er staðið.
Grafík: Guðrún A. Tryggvadóttir.
Birt:
20. desember 2012
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jólaseríur“, Náttúran.is: 20. desember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/12/19/jolaseriur/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. desember 2012
breytt: 22. desember 2012