Gleraugu
Gleraugnaverslunin Sjónarhóll í Hafnarfirði sér um að safna fyrir verkefnið „Vision Aid Overseas“. Tekið er við öllum gleraugum, lesgleraugum, göngugleraugum, barnagleraugum, skiptum gleraugum og sólgleraugum með og án styrks. Gleraugun eru send til Englands þar sem þau eru þrifin, mæld og merkt og síðan send til Afríku þangað sem breskir augnlæknar / sjónfræðingar fara reglulega, oftast á sinn kostnað, og mæla sjón fólksins, finna síðan gleraugu sem passa viðkomandi best.
Grafík: Guðrún A. Tryggvadóttir.
Birt:
19. desember 2012
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Gleraugu“, Náttúran.is: 19. desember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/12/19/gleraugu/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 23. desember 2012