Til þess að einfalda endurvinnsluna og hvetja fólk til að taka þátt í því að minnka magn sorps sem fer óflokkað í heimilistunnuna, engum til gagns né gleði, hefur Náttúran þróað Endurvinnslukort sem segir þér allt um endurvinnsluflokkana, sýnir þér hvar næsta grenndargám eða endurvinnslustöð í þínu næsta nágrenni er að finna og segir þér einnig hvaða flokkum er tekið á móti þar. Þú getur einnig valið hvaða heimilisfang sem eru og séð þjónustur í nágrenni þess. Endurvinnslukort er bæði til í vef- og app útgáfu.

Skoðaðu Endurvinnslukortið hér á vefnum.

Sækja forritið

 

 

 
Náðu þér í Endurvinnslu app Náttúrunnar fyrir iOS, ókeypis í AppStore. Leitarorð „Endurvinnslukort“.

Ef þú vilt vita meira, gera athugasemdir eða taka þátt í vinnu við Endurvinnslukortið, þá skrifaðu okkur á nature@nature.is.

Tákn fyrir Endurvinnslukortið, App Náttúrunnar: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Birt:
13. apríl 2016
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Endurvinnslu – App Náttúrunnar“, Náttúran.is: 13. apríl 2016 URL: http://nature.is/d/2010/04/05/endurvinnslukortid/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 5. apríl 2010
breytt: 13. apríl 2016

Skilaboð: