2. nóvember 2012, kl. 19:30

Enn er stormur eða rok (20-28 m/s) víða um land. Horfur eru á að ekki fari að lægja fyrr en á morgun.

Nú undir kvöld hefur verkefnum björgunarsveita og annarra viðbragðsaðila fækkað nokkuð og hópum sem eru að störfum á vegum björgunarsveitanna hefur fækkað.

Vakt verður í Samhæfingarstöð almannavarna framundir miðnætti en þó henni ljúki verður samt fylgst áfram með ástandi mála. Ef fólk þarfnast aðstoðar er áfram hægt að hringja í 112 til að óska eftir aðstoð.

 

Birt:
2. nóvember 2012
Tilvitnun:
Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra „Enn er óveður víða um land“, Náttúran.is: 2. nóvember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/11/02/enn-er-ovedur-vida-um-land/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: