Green Seal (Græna innsiglið) er bandarískt umhverfismerki á vegum óháðra samtaka sem starfa í samvinnu við rannsóknarstofur og ráðgjafa víða um heim. Merkið á sér nokkuð langa sögu eða allt til 1989 en fyrstu vörurnar fengu Green Seal-vottun árið 1992. Fjölmargir vöruflokkar hafa fengið vottun svo sem; pappír, gluggar, hreinsiefni og málning.

Sjá vef samtakanna.

Birt:
28. ágúst 2013
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Green Seal“, Náttúran.is: 28. ágúst 2013 URL: http://nature.is/d/2007/05/07/grna-innsigli/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 28. ágúst 2013

Skilaboð: