Námskeiðið „Lifandi víxlverkan, kosmískir straumar - jarðneskt ferli“ á grundvelli 2. fyrirlestrar úr Landbúnaðarnámskeiði Rudolf Steiner, verður haldið í Skaftholti laugardaginn 13. október frá 10:00-16:00.

Leiðbeinandi er Henk-Jan Meijer.

Námskeiðsgjald eru þrjúþúsund krónur og er hádegisverður innifalinn.

Vinsamlegast skráið þátttöku á skaftholt@simnet.is.

Sjá Skaftholt hér á Grænum síðum.

Birt:
5. október 2012
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Lifandi víxlverkan - námskeið í lífefldri ræktun“, Náttúran.is: 5. október 2012 URL: http://nature.is/d/2012/10/05/lifandi-vixlverkan-namskeid-i-lifefldri-raektun/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: