Framhaldsskólanemum gefst nú kostur á námi til stúdentprófs á nýrri Umhverfis- og auðlindabraut. Brautin er samstarfsverkefni fjögurra framhaldsskóla sem skipta kennslunni á milli sín.

Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu, Menntaskólinn á Egilsstöðum, Menntaskólinn á Tröllaskaga og Fjölbrautaskóli Snæfellinga standa að þessari nýju námsbraut. Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari Framhaldsskólans í Austur Skaftafellssýslu var á línunni í Síðdegisútvarpinu.

Hlusta á viðtal við Eyjólf Sæmundsson skólameistara framhaldsskólans í Ausur Skaftafellssýslu á Höfn.

Ljósmynd: Austurengjahver ©Árni Tryggvason.

Birt:
23. ágúst 2012
Höfundur:
Rúv
Tilvitnun:
Rúv „Ný umhverfis- og auðlindabraut“, Náttúran.is: 23. ágúst 2012 URL: http://nature.is/d/2012/08/23/ny-umhverfis-og-audlindabraut/ [Skoðað:26. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: