Náttúran.is fylgir kalli náttúrunnar og birtir stöðugt efni sem tengist hverri árstíð. Nú er berjatíminn genginn í garð og margt hægt að gera, nýta, njóta, frysta, sulta og gerja. Í Grasaskjóðuna er Náttúran að safna uppskriftum af ýmsum grasa- og gróðurráðum og uppskriftum. Gaman væri að fá uppskrift að sultu eða uppskrift af hverju sem er úr ríki náttúrunnar.
Sendið frásögn eða uppskrift á nature@nature.is.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir

Birt:
11. ágúst 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Af berjum“, Náttúran.is: 11. ágúst 2013 URL: http://nature.is/d/2007/08/21/um-ber/ [Skoðað:24. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. ágúst 2007
breytt: 1. janúar 2013

Skilaboð: