Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um mat sem er ræktaður og unninn í nágrenni án notkunar skordýraeiturs, tilbúins áburðar eða annara efna.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Matur sem er ræktaður og unninn í nágrenni (án notkunar skordýraeiturs, tilbúins áburðar eða annara efna). Ekki endilega vottuð lífræn framleiðsla nema slíkt sé tekið sérstaklega fram. Lífræn framleiðsla er óðum að verða vinsælli og framboðið að aukast. Í þessum flokki geta verið vörur sem hafa verið framleiddar að hætti sianngirnisvottunar þar sem bændur eða framleiðendur fá hærra hlutfall af sölutekjum.

Sjá nánar um mat ræktaðan og unninn í nágrenni hér á Græna kortinu undir flokknum „Matur úr héraði".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Matur úr héraði“.

Birt:
25. febrúar 2013
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Matur úr héraði“, Náttúran.is: 25. febrúar 2013 URL: http://nature.is/d/2011/05/27/matur-ur-heradi/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 27. maí 2011
breytt: 25. febrúar 2013

Skilaboð: