Best er að hreinsa farðann af sér með avokadóolíu. Maskarinn og annar farði hreinsast þannig auðveldlega auk þess sem olían er góð fyrir húðina.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
6. júní 2012
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Að hreinsa af sér andlitsfarðann“, Náttúran.is: 6. júní 2012 URL: http://nature.is/d/2008/10/29/ao-hreinsa-af-ser-andlitsfaroann/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 29. október 2008
breytt: 13. júní 2012

Skilaboð: