Kristján Karlsson (Kiddi konsept) grafískur hönnuður per excellence og eigandi Kraftaverks teiknaði þessa skemmtilegur seríu  „Vöxtur - Gegn erfðabreyttu grænmeti og ávöxtum!“.

Sem minnir okkur á að vísindaleg sannindi dagsins í dag endurspegla aðeins kunnáttu nútíðar og úreldast fljótt. Náttúran er flókið fyrirbæri og tekur til sinna ráða á hátt sem að við getum ekki alltaf séð fyrir.

Birt:
9. mars 2012
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Vöxtur - Gegn erfðabreyttu grænmeti og ávöxtum!“, Náttúran.is: 9. mars 2012 URL: http://nature.is/d/2012/03/09/voxtur-gegn-erfdabreyttu-graenmeti-og-avoxtum/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: