Monsanto risinn er eins og flestir vita leiðandi í þróun erfðabreyttra fræja og svífst einskis til að auðgast. Monsanto komst á legg með því að framleiða Agent Orange sem Bandaríkjamenn notuðu í Víetnam stríðinu. Afrekalisti Monsanto er langur og dökkur (sjá nánar á Wikipediu).

Þeir sem styðja ekki heimsyfirráðastefnu Monsanto geta forðast að styrkja fyrirtækið með því að sniðganga eftirfarandi fræ vörumerki*:

  • Asgrow
  • Channel
  • Dekalb
  • Deltapine
  • Fielders's Choice
  • Fertranelle
  • Gold Country Seed
  • Hubner Seed
  • Jung Seed Genetic
  • Kruger Seeds
  • Lewis Hybrids
  • Rea Hybrids
  • Specialty
  • Stewart
  • Stone Seed Group
  • Trelay Seeds
  • WestBred
  • De Ruiter
  • Seminis

Þeir sem styðja ekki heimsyfirráðastefnu Monsanto geta forðast að styrkja fyrirtækið með því að sniðganga eftirfarandi vörumerki illgresiseyða*:

  • AquaMaster
  • Bullet
  • Certainty
  • Degree Xtra
  • Hardness
  • Intrro
  • Lariat
  • Maverick
  • MIcro-Tech
  • OutRider
  • QuikPRO
  • Roundup Power Max
  • Roundup Rro Concentrate
  • Roundup Rro Max
  • Roundup Weather Max
  • Roundup X Tend
  • RT 3
  • Tripleflex
  • Warriant

Þeir sem styðja ekki heimsyfirráðastefnu Monsanto geta forðast að styrkja fyrirtækið með því að sniðganga eftirfarandi vörumerki í eigu Monsanto**:

Aunt Jemima

  • Quaker
  • Betty Crocker
    • General Mills
    • Bisquick
    • Duncan HInes
    • Hungry Jack
    • Jiffy
    • Ms. Butterworths
    • Peppridge farms
    • Campbells
    • Aurora Foods
    • Kraf/Phillip Morris
    • Post cereals
    • Hershey's Nestle
    • Carnation
    • Holsum
    • Interstate bakeries
    • Best food
    • Knorr
    • Kellogs
    • Nature Valley
    • Nabisco
    • Pillsbury
    • Heinz
    • Hellmans
    • Hunts
    • KC Masterpiece
    • Frito-lay/Pepsi
    • Delicious brand cookies
    • Famous Amos
    • Keebler/Flower Industries
    • Banquet
    • Green Giant
    • Healthy Choice
    • Con Agra
    • Kid Cuisine
    • Stouffers
    • Lean Cuisine
    • Marie Callenders
    • Ore-ida
    • Smart ones
    • Power Bar Brand
    • Chef Boyardee
    • Hormel
    • Loma Linda
    • Morningstar
    • Lipton
    • Unilever
    • Uncle Ben's
    • Rice-a-roni/Pasta-roni
    • Tombstone Pizza
    • Totinos
    • Orville Redenbacher
    • Pop Secret
    • Pringles
    • Proctor and Gamble
    • Coca Cola
    • Minute Made
    • Pepsi
    • Cadbury/Sweppes
    • Capri-Sun
    • Ocean Spray
    • V-8
    • Prego Pasta Sauce
    • Ragu sauce

    *Heimild: Heimasíða Monsanto.

    **Heimild: Facebook. Sjá Millions against Monsanto á Facebook.

    Birt:
    14. ágúst 2012
    Uppruni:
    Náttúran.is
    Tilvitnun:
    Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Monsanto - Nei takk!“, Náttúran.is: 14. ágúst 2012 URL: http://nature.is/d/2012/03/05/monsanto-nei-takk/ [Skoðað:19. apríl 2024]
    Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
    skrifað: 5. mars 2012
    breytt: 14. ágúst 2012

    Skilaboð: