Svansbúðin

Hér á Náttúrumarkaði er deild undir nafni Svansins. Svansbúðin er fyrir alla sem selja Svansmerktar vörur. Bæði geta þeir selt beint í gegnum Náttúrumarkaðinn eða aðeins kynnt vörurnar sínar, alveg eins og hverjum og einum hentar. Aðalatriðið er að yfirlit verði til yfir allar Svansmerktar vörur sem í boði eru hér á landi.

Grafík: Svansbúðin, Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Birt:
Feb. 6, 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir, Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Svansbúðin á Náttúrumarkaði“, Náttúran.is: Feb. 6, 2014 URL: http://nature.is/d/2010/04/29/svanbudin-fyrir-alla-sem-selja-svansmerktar-vorur/ [Skoðað:June 23, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: April 29, 2010
breytt: Nov. 14, 2014

Messages: