Einn af þjónustuliðunum hér á Náttúrunni er rafrænn fréttapóstur. Með því að skrá þig á póstlistann ert þú að gerast áskrifandi að ókeypis fréttapósti sem berst þér án allra skuldbindinga.

Þú getur að sjálfsögðu afskráð þig þegar að þú vilt eða framsent fréttapóstinn áfram á vini og kunningja á mjög einfaldan hátt. Þeir geta þá einnig skráð sig á póstlistann og sent hann áfram á vini sína og kunningja.

Skráðu þig á póstlista Náttúrunnar.

Birt:
7. október 2011
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Fréttapóstur Náttúrunnar“, Náttúran.is: 7. október 2011 URL: http://nature.is/d/2008/01/02/frettapostur-natturunnar/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 2. janúar 2008
breytt: 15. júlí 2014

Skilaboð: