Guðfinnur Jakobsson í Skaftholti heldur áfram að taka saman fyrir okkur efni úr sáðalmanaki Maríu Thun, en hún hefur fengist við rannsóknir á tengslum himintungla og gróðurs síðastliðin 60 ár a.m.k. og gefur út sáðalmanak á hverju ári. Höfuðáhrifin eru frá tunglinu, eftir því hvernig það stendur gagnvart stjörnumerkjum dýrahringsins.

Júlí 2011

Dagur  Tími

1. júlí      00 – 24 blóm
2. júlí      00 – 16 blóm, 17 – 24 blað
3. júlí      00 – 24 blað
4. júlí      00 – 04 blað, 05 – 08 ávöxtur, 10 – 19 blóm, 21 – 24 blað
5. júlí      óhagstæðir
6. júlí      dagar
7. júlí      til
8. júlí      sáningar
9. júlí      00 – 24 blóm
10. júlí    00 – 24 blóm
11. júlí    00 – 03 blóm, 04 – 24 blað
12. júlí    00 – 24 blað
13. júlí    00 – 10 blað
14. júlí    00 – 24 ávöxtur
15. júlí    óhagstæður
16. júlí    00 – 11 óhagstæður, 14 – 24 rót
17. júlí    00 – 21 rót, 22 – 24 blóm
18. júlí    00 – 24 blóm
19. júlí    00 – 22 blóm
20. júlí    00 – 24 blað
21. júlí    00 – 13 blað, 14 – 24 blóm
22. júlí    00 – 02 blóm, 04 – 24 blað
23. júlí    00 – 02 blað, 04 – 24 ávöxtur
24. júlí    00 – 24 ávöxtur
25. júlí    00 – 02 ávöxtur, 03 – 24 rót
26. júlí    00 – 24 rót
27. júlí    00 – 17 rót, 18 – 24 blað
28. júlí    00 – 10 blóm, 11 – 24 óhagstætt
29. júlí    00 – 09 ávöxtur, 10 – 24 blóm
30. júlí    00 – 24 blað
31. júlí    00 – 12 blað, 14 – 20 ávöxtur, 21 – 24 blað

1. til og með 12. júlí hagstætt tímabil til útplöntunar og uppskeru rótarávaxta á „rótardögum“, 13. til og með 26. júlí hagstætt til söfnunar blað og blómjurta og þá á „blað- eða blómadögum“, 27. til og með 31. aftur hagstætt til útplöntunar og uppskeru rótarávaxta.

Sjá nánar um það hvaða plöntur teljast til rótar, blaða, blóma og ávaxta hér.

Grafík: Sáðalmanak fyrir júlí 2011. Línur þekja þá daga og tíma dags þegar gott er að sá til tiltekinnar tegundar jurtar. Rauð lína er fyrir ávöxt, græn fyrir blaðjurt, brún fyrir rótarávöxt og gul fyrir blómplöntur. Táknin; ávöxtur, blað, rót og blóm eru staðsett í byrjun og við lok tímabils. Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
1. júlí 2011
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðfinnur Jakobsson „Sáðalmanak fyrir júlí 2011“, Náttúran.is: 1. júlí 2011 URL: http://nature.is/d/2011/07/01/sadalmanak-fyrir-juni-2011/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 24. febrúar 2014

Skilaboð: