70 jólatré fylla nú Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur en Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hefur haft umsjón með verkefninu. Í jólaskóginum er handverk frá hinum ýmsu hópum fatlaðra nemanda og umhverfisvænt jólaskraut m.a. frá nemendum textildeildar Myndlistaskóla Reykjavíkur. Jólaskraut úr ruslu, þ.e. endurvinnsluskraut, handprjónaðir jólasveinar og snjókarlar, jólatré úr eggjabökkum, og miklu meira.

Sjón er sögu ríkari!

Ljósmynd af vef Reykjavíkurborgar.

 

Birt:
14. desember 2011
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Umhverfisvænt jólaskraut í jólaskóginum í Ráðhúsinu“, Náttúran.is: 14. desember 2011 URL: http://nature.is/d/2011/12/14/umhverfisvaent-jolaskraut-i-jolaskoginum-i-radhusi/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 15. desember 2011

Skilaboð: