Skógræktarfélög víða um land munu selja jólatré fyrir jólin í ár, eins og undanfarin ár. Það er öllum í hag að velja ferskt íslenskt jólatré af skógræktarfélögunum og styrkja með því skógræktarstarfið í landinu, en fyrir hvert selt jólatré geta skógræktarfélögin gróðursett 30-40 ný tré.

Núna um helgina verða eftirtalin skógræktarfélög með jólatrjáasölu:

Ljósmynd: af vef Skógræktarfélags ríkisins.

Birt:
9. desember 2011
Tilvitnun:
Skógræktarfélag Íslands „Íslensk jólatré beint frá skógræktarfélögunum um allt land“, Náttúran.is: 9. desember 2011 URL: http://nature.is/d/2011/12/09/islensk-jolatre-beint-fra-skograektarfelogunum-um-/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: