Sá gamli íslenski siður að borða kæsta skötu á Þorláksmessu er upprunninn á Vestfjörðum. Á Suðurlandi var ekki alltaf kæsta  skötu að fá og var því horaðasti harðfiskurinn oft soðinn og snæddur á Þorláksmessu. Á Þorláksmessu mætti fnykurinn / lyktin af kæstri skötunni hangikjötsilminum, og jók þannig  á tilhlökkunina eftir hangiketinu.

Grafík: Skata, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
23. desember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Skata - tákn jólanna“, Náttúran.is: 23. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2009/11/26/skata/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 26. nóvember 2009
breytt: 6. desember 2014

Skilaboð: