Borðar og slaufur - tákn jólanna
Hátíðleiki jólanna felst að stóru leiti í barnslegri tilhlökkun okkar um að óskir geti ræst. Borðar og slaufur binda inn og innsigla leyndarmálin tímabundið. Borðinn bindur saman, tengir og afmarkar. Slaufan er tákn hinnar hátíðlegu stundar og innsiglar leyndarmálið sem afhjúpast ekki fyrr en slaufan er leyst.
Grafík: Borðar og slaufur, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.
Birt:
21. desember 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Borðar og slaufur - tákn jólanna“, Náttúran.is: 21. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2007/04/12/borar-og-slaufur/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. apríl 2007
breytt: 6. desember 2014