Náttúran hefur gert forrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur sem á að einfalda flókinn heim endurvinnlu á Íslandi. Þar má finna lista og upplýsingar um alla flokka endurvinnslu hér á landi og hvar móttöku þeirra er að finna. Einnig er reynt að upplýsa, innan þeirra marka sem hægt er, hvenær viðkomandi stöðvar eru opnar.

Persónuvernd

Forritið safnar engum gögnum um notanda en verður að fá leyfi til að vita staðsetningu viðkomandi ef það á að teikna leiðarvísi að valinni stöð. Kortin koma frá Google og gilda reglur og skilmálar Google um þau.

Birt:
17. maí 2012
Höfundur:
Einar Bergmundur
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Endurvinnslukortið í snjallsíma og spjaldtölvur“, Náttúran.is: 17. maí 2012 URL: http://nature.is/d/2012/05/17/endurvinnslukortid-i-snjallsima-og-spjaldtolvur/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 18. maí 2012

Skilaboð: