Náttúrugjafir
Hér á Náttúrumarkaðinum getur þú keypt gjafir og við sendum þær hvert á land sem er. Þú fyllir einfaldlega út nafn og heimilisfang þess sem á að fá gjöfina sem viðtakanda og málið er afgreitt. Ef þú óskar eftir því að viðkomandi fái sendan netpóst um að gjöf sé á leiðinni eða þú vilt að gjöfin verði send af stað á ákveðnum degi sjáum við að sjálfsögðu um það líka, óskir þú þess.
Náttúrugjafir geta t.d. verið sanngirnisvottaðar, al-íslenskar, umhverfisvottaðar og/eða lífrænar. Þú getur einnig leitað að vöru með því að slá inn leitarorð í leitarreitinn hér efst á síðunni eða farið beint inn deilidir Náttúrumarkaðsins.
Hér eru leiðbeiningar um hvernig þú verslar á Náttúrumarkaði. Ef þú vilt fá aðstoð við valið eða hefur einhverjar spurningar þá sendu okkur einfaldlega línu á nature@nature.is eða hringdu í síma 483 1500.
Gjöf frá Náttúrunni:
Náttúruspil - 52 góð ráð fyrir þig og umhverfið fylgja sem gjöf ef um jólagjöf er að ræða ef óskað er. Sendu ósk um að fá Náttúruspil á nature@nature.is.
.
Birt:
Tilvitnun:
Náttúran er „Náttúrugjafir “, Náttúran.is: 8. desember 2009 URL: http://nature.is/d/2008/05/13/lifraenar-matvorur-natturugjof/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 13. maí 2008
breytt: 13. nóvember 2011