Á vef SORPU er kallað eftir hugmyndm fyrir vistvænt  jólaföndur. Nokkrar hugmyndir eru nú  þegar aðgengilegar:

Fólk á öllum aldri er hvatt til að senda inn hugmyndir og deila með öðrum.
Á myndinni er jólatré úr klósettrúllum en hugmyndin kom frá leikskólanum Mánabrekku.

Birt:
22. nóvember 2009
Uppruni:
SORPA bs
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Vistvænt jólaföndur“, Náttúran.is: 22. nóvember 2009 URL: http://nature.is/d/2009/11/22/vistvaent-jolafondur/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 8. desember 2011

Skilaboð: