ENERGY STAR (orku-stjarna) er verkefni á vegum bandarískra stjórnvalda sem býður framleiðendum og neytendum upp á orkusparandi lausnir, sem gerir það auðvelt að spara bæði orku og peninga og standa vörð um rétt komandi kynslóða til betra lífs. Orkusparnaður á heimilinu getur sparað fjölskyldum allt að 1/3 af orkureikningnum án þess að það bitni á gæðum og þægindum. ENERGY STAR merkið á vörum tryggir að vörurnar uppfylla stranga staðla EPA og Orkuráðuneytis Bandaríkjanna um orkusparnað.

Birt:
28. september 2012
Höfundur:
Finnur Sveinsson
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Finnur Sveinsson „Energy Star orkumerkið“, Náttúran.is: 28. september 2012 URL: http://nature.is/d/2007/05/25/energy-star-orkumerki/ [Skoðað:3. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 25. maí 2007
breytt: 28. september 2012

Skilaboð: