Veðurspá á Náttúrunni
Einn af þjónustuliðum Náttúrunnar er Veðurspá. Náttúran.is nýtir sér þjónustu Veðurstofunnar og Reiknistofu í veðurfræði og birtir bæði hefðbundna veðurspá og veðurathuganir auk veðurþáttaspáar sem mörgum finnst gagnlegri.
Tengill á veðrið er undir tenglinum Samfélagið:Veðurspá. Einnig birtast viðvaranir þegar svo ber undir.
Á forsíðu er lítið rauntímakort frá windyty.com sem sýnir vind á Íslandi.
Hægt er að smella á tengilinn og fá þá kort í fullri stærð sem sýnir fleiri veðurþætti.
Tákn fyrir veðurkort Náttúrunnar: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.
Birt:
4. febrúar 2016
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Veðurspá á Náttúrunni“, Náttúran.is: 4. febrúar 2016 URL: http://nature.is/d/2008/07/23/veourkort-natturunni/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 23. júlí 2008
breytt: 6. febrúar 2016