AB Agriculture Biologique er franskt vottunarmerki um lífræna framleiðslu á landbúnaðarafurðum og vottar að varan hefur verið framleidd á lífrænan hátt og uppfylla öll skilyrði lífrænnar ræktunar skv. 9. og 15. grein Evrópureglugerðar (EEC) 2092/91. Matvæli þurfa að innihalda a.m.k. 95% lífrænt ræktað hráfefni til að fá BIO-vottun.

Sjá nánar á vef AB Agriculture Biologique.

Birt:
26. maí 2013
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „AB Agriculture Biologique “, Náttúran.is: 26. maí 2013 URL: http://nature.is/d/2008/08/13/ab-agriculture-biologique/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 13. ágúst 2008
breytt: 25. maí 2013

Skilaboð: