Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um grasþök.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Grasþök eru aftur að verða algengari í mörgum löndum. Bæði á háhýsum og sveitabýlum eða frístundahúsum. Á Íslandi er sterk hefð fyrir grasþökum enda hluti af byggingarhefð torfbæjanna. Grasþök eru umhverfisvæn m.a. að því leyti að þau kæla og hreinsa loftið, eru ágætis eldvörn í húsum og endurvinna regnvatn. Grasþök í borgum auka lífsgæði og yndisauka á mölinni.

Sjá nánar um grasþök hér á Græna kortinu undir flokknum „ Grasþak".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Grasþak“.

Birt:
3. nóvember 2011
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Grasþak“, Náttúran.is: 3. nóvember 2011 URL: http://nature.is/d/2011/05/30/grasthak/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 30. maí 2011
breytt: 3. nóvember 2011

Skilaboð: