Reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs (reglugerðar nr. 1038/2010) tók gildi hér á landi þ. 1. september 2012 og því er skilt að merkja hvort matvara og fóður innihaldi erfðabreytt efni og því á neytandinn nú val um hvort að hann sniðgangi erfðabreyttan kost eða ekki.

Í Bandaríkjunum er enn sem komið er ekki skilt að merkja hvort innihaldi vara sé erfðabreytt. Leiðbeiningar til almennings eru því á annan veg en hér. Í Non GMO Shopping Guide sem The Institute for Responsible Technology og The Non GMO Project gefa út geta neytendur fræðst um hvaða vörur séu lausar við erfðabreytt innihald. Einnig er hægt að ná í Non GMO Project Shopping Guide App á en það miðast við bandarískar aðstæður og tekur yfir vörur sem fæstar er að finna hér á landi.

Til að öðlast yfirsýn á hvaða innihaldsefni geti verið af erfðabreyttum toga, því í unnum matvælum eru oft uppsprettur erfðabreyttra efna (nema þær séu lífrænt vottaðar og yfirlýstar sem lausar við erfðabreytt) höfum við þýtt eftirfarandi lista af GMO Shopping Guide.

Eftirfarandi innihaldsefni í matvælum geta verið erfðabreytt:

askorbínsýra (C vítamín )
Aspartam (einnig kallað
AminoSweet®, NutraSweet®, Equal Spoonful®, Canderel®, BeneVia®, E951)
lyftiduft
kanóla olía (repjuolía)
litarefnið karamel
sellulósi
sítrónusýra
kóbalamín (
B12 vítamín)
kolorósi
niðursoðin mjólk
flórsykur
maíshveiti
maísmjöl
maísmjöl
maísolía
þrúgusykur
maís-sýróp
kornsterkja
bómullarfræs-olía
sýklódextrín
systein amínósýra
dextrín
dextrósi
díasetýl
díglýseríð
erýþrítól
Jafnt og
fæðusterkja
frúktósi (allar tegundir)
glúkósi
glútamat
glútamik-sýra
glýseríð
glýserín
glýseról
glýseról mónóoleat
glýsín
hálfbeðmi
Maíssterkju-sýróp
hert sterkja
vatnsrofið grænmetisprótein
inósítól
umsnúið sýróp
inversól
umsnúinn sykur
ísóflavón
mjólkursýra
lesítín
lefsín
lýsín
malítól
malt
maltsýróp
maltkjarni
maltodextrín
maltósi
mannítól
metýlsellulósi
mjólkurduft
milo sterkja
breytt fæðusterkja
breytt sterkja
mónó og díglýseríð
mónónatríum glútamat (MSG)
Nutrasweet
einómettuð fitusýra
Fenýlanalín
fýtínsýra
einagrað prótein
sojasósa
sorbítól
sojamjöl
einangrað soja
soja lesitín
sojamjólk
sojaolía
sojaprótein
einangrað sojaprótein
sojasósa
sterkja
sterínsýra
sykur (fyrir utan hrásykur)

tamari
tempe
terijaki maríneringar
sojakjöt
þreonín
tókóferól (
E vítamín)
tófú
trehalósi
þríglýseríð
grænmetisfita
grænmetisolía
B12 vítamín
E vítamín
mysa
mysuduft
xanþan gúmmí
Poppkorn
er EKKI ERFÐABREYTT (Guði sé lof)

Að lokum: Kaupið lífrænt vottaðar vörur. Þær eru aldrei erfðabreyttar.

Sjá ensk heiti innihaldsefnanna hér að neðan:

ascorbic acid (vit C)
Aspartame (also called AminoSweet®, NutraSweet®, Equal Spoonful®, Canderel®, BeneVia®, E951)
baking powder
canola oil (rapeseed oil)
caramel color
cellulose
citric acid
cobalamin (vit B12)
colorose
condensed milk
confectioners sugar
corn flour
corn masa
corn meal
corn oil
corn sugar
corn syrup
cornstarch
cottonseed oil
cyclodextrin
cystein
dextrin
dextrose
diacetyl
diglyceride
erythritol
Equal
food starch
fructose (any form)
glucose
glutamate
glutamic acid
glycerides
glycerin
glycerol
glycerol monooleate
glycine
hemicellulose
high fructose corn syrup (HFCS)
hydrogenated starch
hydrolyzed vegetable protein
inositol
inverse syrup
inversol
invert sugar
isoflavones
lactic acid
lecithin
leucine
lysine
malitol
malt
malt syrup
malt extract
maltodextrin
maltose
mannitol
methylcellulose
milk powder
milo starch
modified food starch
modified starch
mono and diglycerides
monosodium glutamate (MSG)
Nutrasweet
oleic acid
Phenylalanine
phytic acid
protein isolate
shoyu
sorbitol
soy flour
soy isolates
soy lecithin
soy milk
soy oil
soy protein
soy protein isolate
soy sauce
starch
stearic acid
sugar (unless cane sugar)
tamari
tempeh
teriyaki marinades
textured vegetable protein
threonine
tocopherols (vit E)
tofu
trehalose
triglyceride
vegetable fat
vegetable oil
vitamin B12
vitamin E
whey
whey powder
xanthan gum
Popcorn is NOT GMO. (Thank goodness.)

Furthermore: Products with organic labels do never contain GMO's.

Birt:
30. september 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir, Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Tékklisti yfir erfðabreytt innihaldsefni í matvælum“, Náttúran.is: 30. september 2014 URL: http://nature.is/d/2011/10/30/tekklisti-yfir-osynileg-erfdabreytt-innihaldsefni-/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 30. október 2011
breytt: 30. september 2014

Skilaboð: