Dýfið klút í eplaedik, og strjúkið handarkrikana eftir bað eða sturtu. Það er gott fyrir húðina og heldur bakteríubúskapnum í skefjum en það eru eimitt bakteríurnar sem eiga sök á því að svitalykt myndast. Auk þess virkar eplaedikið frískandi á húðina án þess að hafa neikvæð áhrif á sýrustig húðarinnar.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Birt:
19. febrúar 2013
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Eplaedik sem svitalyktareyðir“, Náttúran.is: 19. febrúar 2013 URL: http://nature.is/d/2008/10/28/eplaedik-sem-svitalyktareyoir/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. október 2008
breytt: 19. febrúar 2013

Skilaboð: